Skoðanir
Hugsanir
án landamæra
búa í skúmaskotum hugans.

Hugurinn reikar

Raddirnar í höfðinu á mér hafa sjálfstæðar skoðanir,
segja mér til, ráðskast með mig
og komast engann veginn að samkomulagi.

Ég er skilin eftir ráðalaus,
fangi í eigin líkama.  
Kristjana
1989 - ...


Ljóð eftir Kristjönu

Vorönn/ Verkefni II
Lífið er kvikmynd
Skoðanir
Eikartréð
Svart/hvítt?