 2ja stjörnu ást
            2ja stjörnu ást
             
        
    það er gott að sofa 
hjá þér
en ekki
alla ævi
ég skal opna dyrnar
fyrir þér
en ekki
sál mína
rós skal ég
þér gefa
en ekki
hjarta mitt
ég myndi hlaupa
til helvítis fyrir þig
en varla
til baka
ég elska þig svosem
en það er
ekki nema
2ja stjörnu ást
    
     
hjá þér
en ekki
alla ævi
ég skal opna dyrnar
fyrir þér
en ekki
sál mína
rós skal ég
þér gefa
en ekki
hjarta mitt
ég myndi hlaupa
til helvítis fyrir þig
en varla
til baka
ég elska þig svosem
en það er
ekki nema
2ja stjörnu ást
    samið veturinn 2003

