 ljómandi ótti
            ljómandi ótti
             
        
    ljómandi af ánægju
laumaði hún kossi
á kinn mína
og þakkaði fyrir nóttina
lamaður af ótta
laumaði ég mér út
um bakdyrnar
og reyndi að rifja upp nóttina
laumaði hún kossi
á kinn mína
og þakkaði fyrir nóttina
lamaður af ótta
laumaði ég mér út
um bakdyrnar
og reyndi að rifja upp nóttina
    samið haustið 2003

