Lykill af hjarta mínu
Ég ligg hér í hrúgu af tilfinningum sem hrjá mig,
en allar þær góðu eru tilfinningar sem snerta þig.
Ég elska,
sakna
og hugsa endalaust
um þann aðila
sem að hjarta mínu á lykil,
og það ert þú,
þú sem hefur fundið skráargatið
þótt myrkrið blindi mann
og jafnvel sjálfa mig.
Þú hefur lykilinn,
og af honum er enginn vara til.
Það kemur ekki sá dagur
þar sem þú finnur ekki skráargatið,
ég vona að ég hafi fundið þitt.
Af því er lykillinn geymdur!

 
Íris
1989 - ...


Ljóð eftir Írisi

Hvers vegna?
Bjargvættur
Í húmi nætur
...Hvað var að ske..?
Bið
Lykill af hjarta mínu
Minn fremsti vinur
Ástandið
Ástarfár
Þú
Vegur lífsins