Minn fremsti vinur
Af vinum ert þú sá vinur sem er fremstur.
Og allir það sjá,
hvað það skín af mér hversu mikið ég elska þig.
Blindir sjá það,
heyrnalausir heyra það
og dánir skynja það.
Súrt verður að sætu,
slæmt verður að góðu
og Ég
verð að heillri manneskju.
Þegar þú,
ÞÚ,
Heldur í hönd mína
og leiðir mig á vit óvissunnar.
Því hjá mér
er traustið á þér
eins og gler...
Auðvelt að brjóta það,
En gerist sjaldan,
eða aldrei,
ef heppnin er með manni.

 
Íris
1989 - ...
Þetta ljóð samdi ég til vinkonu minnar, hennar Hörpu.


Ljóð eftir Írisi

Hvers vegna?
Bjargvættur
Í húmi nætur
...Hvað var að ske..?
Bið
Lykill af hjarta mínu
Minn fremsti vinur
Ástandið
Ástarfár
Þú
Vegur lífsins