Þú ert minn eini sanni..!!!
Þú ert minn eini sanni
og ég hleypti þér að
en þú lokaðir á mig
ég feldi tár en þú hlóst.
ég gaf þér hjarta mitt
en þú kramdir það!
Mér langar að hata þig
en ég ei get það, því
ástin er svo sterk.
Ég þarfnast þín.

 
Þórdís
1989 - ...


Ljóð eftir Þórdísi

Þú ert minn eini sanni..!!!
Koss
Þú já aðeins þú!