Þú já aðeins þú!
Ég mundi mount Evrest klífa
ef aðeins þú værir þar bakvið!
ég mundi reyna að stoppa stríð ef
þú mundir vilja hitta mig!
tár ég felli dag eftir dag
kvöld eftir kvöld.
Eina sem kemst að í mínum kolli ert þú
jáá aðeins þú, þú ert mitt yndi,
þú ert mitt sár, Þú ert mér allt,
Þú ert .að sem ég lifi fyrir, vegna þín enni ég að standa upp á hverjum
morgni.
 
Þórdís
1989 - ...


Ljóð eftir Þórdísi

Þú ert minn eini sanni..!!!
Koss
Þú já aðeins þú!