

einhvern veginn held ég
að örlaganornirnar
hafi verið á breytingaskeiðinu
þegar þær ófu minn úfna vef...
þá var Drottinn ábyggilega skelþunnur
Satan á enn einu sýruflippinu
Amor örvalaus
og Afródíta á túr...
...
en Bakkus minn ástkæri vin
var óvenju afkastamikill
þennan kalda rigningardag í apríl
nítjánhundruð áttatíu og tvö...
að örlaganornirnar
hafi verið á breytingaskeiðinu
þegar þær ófu minn úfna vef...
þá var Drottinn ábyggilega skelþunnur
Satan á enn einu sýruflippinu
Amor örvalaus
og Afródíta á túr...
...
en Bakkus minn ástkæri vin
var óvenju afkastamikill
þennan kalda rigningardag í apríl
nítjánhundruð áttatíu og tvö...