

sendi þau af stað út í fjarlægðina
ekkert þeirra hefur snúið aftur...
einhvers staðar áttavillt á rangli
leita þau ennþá slösuð og bitur...
eitt af öðru
þau týnast
og gleymast...
eitt af öðru
þau deyja
og gleymast...
...
litlu ástarljóðin
sem ég sendi
í leit að henni...
ekkert þeirra hefur snúið aftur...
einhvers staðar áttavillt á rangli
leita þau ennþá slösuð og bitur...
eitt af öðru
þau týnast
og gleymast...
eitt af öðru
þau deyja
og gleymast...
...
litlu ástarljóðin
sem ég sendi
í leit að henni...