 örlög?
            örlög?
             
        
    eins og fluga
hænist að ljósi
flögra ég
í kringum þig
en eins og örlög
flugunnar oft
enda ég alltaf
í klessu
hænist að ljósi
flögra ég
í kringum þig
en eins og örlög
flugunnar oft
enda ég alltaf
í klessu
    óútkomið ljóð, samið í nóvember 2003

