

eins og fluga
hænist að ljósi
flögra ég
í kringum þig
en eins og örlög
flugunnar oft
enda ég alltaf
í klessu
hænist að ljósi
flögra ég
í kringum þig
en eins og örlög
flugunnar oft
enda ég alltaf
í klessu
óútkomið ljóð, samið í nóvember 2003