

Eldur
blaktir í vindi
þýtur um loftið
hitar upp hjartað
Logar
þeytast um
kveikja í
læðast hjá
Hvert sem ég fer
birtist mér
finn fyrir þér
í hjarta mér
Nálgast mig nær
nú brosi ég breitt
Flýgur mér fjær
fatta ekki neitt
Horfi á þig
Horfi í augun þín
Horfi til þín
Horfi á hár þitt...
...þar við blasir
rauður logi,
rautt hár þitt...
blaktir í vindi
þýtur um loftið
hitar upp hjartað
Logar
þeytast um
kveikja í
læðast hjá
Hvert sem ég fer
birtist mér
finn fyrir þér
í hjarta mér
Nálgast mig nær
nú brosi ég breitt
Flýgur mér fjær
fatta ekki neitt
Horfi á þig
Horfi í augun þín
Horfi til þín
Horfi á hár þitt...
...þar við blasir
rauður logi,
rautt hár þitt...