Meðvitaður
Ég?
Meðvitaður?
Já.
Ég er meðvitaður um mig,
meðvitaður um útlit mitt,
meðvitaður um hegðun mína,
meðvitaður um skapgerð mína,
meðvitaður um innsæi mitt,
meðvitaður um hugsun mína,
meðvitaður um hreyfingar mínar,
meðvitaður um tilfinningar mínar,
meðvitaður um mig
og það sem er í kringum mig.
Að vera meðvitaður um sig
það er að vita
hver maður er,
hvernig maður er,
hvað maður er,
hvenær maður er,
hvers vegna maður er,
og sætta sig við það.
Ég er meðvitaður
en hvað með þig?
Meðvitaður?
Já.
Ég er meðvitaður um mig,
meðvitaður um útlit mitt,
meðvitaður um hegðun mína,
meðvitaður um skapgerð mína,
meðvitaður um innsæi mitt,
meðvitaður um hugsun mína,
meðvitaður um hreyfingar mínar,
meðvitaður um tilfinningar mínar,
meðvitaður um mig
og það sem er í kringum mig.
Að vera meðvitaður um sig
það er að vita
hver maður er,
hvernig maður er,
hvað maður er,
hvenær maður er,
hvers vegna maður er,
og sætta sig við það.
Ég er meðvitaður
en hvað með þig?