

hef horft á átta stjörnuhröp
og óskað þess að...
hef brotið sautján óskabein mér í vil
og óskað þess að...
hef týnt upp fimm fjögurra laufa smára
og óskað þess að...
hún verði mín...
...
mun líklega halda þessu áfram
í nokkur hundruð skipti í viðbót
þar til að hjátrúin verði mér marklaus
og hugur minn hlustar á ný
þegar örlögin hvísla enn og aftur:
“it was never meant to be...”
og óskað þess að...
hef brotið sautján óskabein mér í vil
og óskað þess að...
hef týnt upp fimm fjögurra laufa smára
og óskað þess að...
hún verði mín...
...
mun líklega halda þessu áfram
í nokkur hundruð skipti í viðbót
þar til að hjátrúin verði mér marklaus
og hugur minn hlustar á ný
þegar örlögin hvísla enn og aftur:
“it was never meant to be...”