Ást I
Ástin er grimm
hún rífur í sig
einmanna hjörtu
fyllir þau af hlýju
en gerir þau ð
lokum leiksins
enn meira einmanna
NEMA í sumum
tilfellum þegar ástin er sönn.
hún rífur í sig
einmanna hjörtu
fyllir þau af hlýju
en gerir þau ð
lokum leiksins
enn meira einmanna
NEMA í sumum
tilfellum þegar ástin er sönn.