Ást I
Ástin er grimm
hún rífur í sig
einmanna hjörtu
fyllir þau af hlýju
en gerir þau ð
lokum leiksins
enn meira einmanna
NEMA í sumum
tilfellum þegar ástin er sönn.  
Jóhanna Laufey Snorradóttir
1974 - ...


Ljóð eftir Jóhönnu Laufeyju Snorradóttur

Litir
Ást I
Á.S.T. II
Á.S,T III
Á.S.T. IV
Tikk takk
Dansinn