Á.S.T. IV
Undir fjögur augu
þú og ég
ég og þú
við
endamörk
þeirra landamæra takmakranna sem aðeins ástin þekkir.
þú og ég
ég og þú
við
endamörk
þeirra landamæra takmakranna sem aðeins ástin þekkir.
Á.S.T. IV