Draumur í dós
Ég stend á miðpúnti veraldar og horfi á allt þetta þvingaða fólk í kringum mig sem allt reynir að líkjast hvert öðru. Við hlið mér liggur lítil einmanna dós sem engin skiptir sér af,nema ég.
Það er gott því allir eru aular!
Nema ég og draumurinn í dósinni.

 
Björk Magnúsdóttir
1972 - ...


Ljóð eftir Björk

Draumur í dós
Minning
Guðríður .SE 909
Tilfinning