

Til eru leiðir tvær
leiðir í lífi þessu
Blikar þar stjarna skær
sem bendir í átt að lífsmessu
Leið 1:
Leigðu spólu
eina eða tvær
liggðu í leti og horfðu
Leið 2:
Fyrir framan tökuvél
stilltu þér upp
leiktu þér svo
og láttu filmuna rúlla
Leiðir tvær
til að leiðbeina
leiðir í lífi þessu
Blikar þar stjarna skær
sem bendir í átt að lífsmessu
Leið 1:
Leigðu spólu
eina eða tvær
liggðu í leti og horfðu
Leið 2:
Fyrir framan tökuvél
stilltu þér upp
leiktu þér svo
og láttu filmuna rúlla
Leiðir tvær
til að leiðbeina