

Ljósin kvikna eitt af öðru
í gluggum húsanna
á þökum húsanna
í trjánum við húsin.
Marglit ljósin lýsa upp vetrarmyrkrið
Það birtir inni
Það birtir úti
Það birtir í hjörtum okkar,
vegna jólanna sem eru hátið ljóssins.
Guði sé lof,
fyrir jólin.
í gluggum húsanna
á þökum húsanna
í trjánum við húsin.
Marglit ljósin lýsa upp vetrarmyrkrið
Það birtir inni
Það birtir úti
Það birtir í hjörtum okkar,
vegna jólanna sem eru hátið ljóssins.
Guði sé lof,
fyrir jólin.