Man
01/08 '00

Man

Á gráu skýi af klístruðum gróðri,
ég minnist þín, másandi og rjóðri.
Með vín í andaglasi,
og grömm af slegnu grasi,
ég minnist þín heitri og móðri.

Segðu mér þitt, sagði daman,
og ég minnist stunda okkar saman,
svo vel okkur leið,
og samviskan sveið,
en við uppskárum gagn bæði og gaman.

Og sólin sest þreytt bakvið fjöllin,
og ljósaskiptin flytja köllin,
og öskrin og ópin,
við tvö höldum hópinn,
mig langar að spila en ég kemst ekki á völlinn.  
Ilmbjartur Sumarliðason
1980 - ...


Ljóð eftir Ilmbjart Sumarliðason

Á kvöldin
Aldrei aftur eins
Allt
Auðveldast
Augun
Á ógnarhraða
Breyttu þér
Civic
Dísir
Draumaleit
Dýpi dagsins
Eigin heimur
Einhver annar
Einu sinni enn
Ekki lengur
Engin orð
Eymd örlaganna
Ég hverf
Ég vildi
Ferðin heim
Fíkn
Helsærður
Hér átti ég heima
Hindrun óttans
Hún ein veit
Insomnia
Insomnia II
Í Öskjuhlíð
Lengi vel
Man
Mátturinn
Móðir
Mr. Rowe
Nor-Isl
Of ungur
Reykur
Sarp-Berg
Sekur sakleysingi
Sérðu hvað gerir þig hræddan ?
Spegill Sálarinnar
Tímaþröng
Túr
Útlendingur
Vakna
Verzlunarmannahelgi
Viltu vinna milljón
Það sem ekki má
Þjáningardraumur
Ökuferð