

Ég Talaði til hans,
hann heirði ekki.
Ég veifaði til hans,
hann sá ekki.
Hann gekk bara framhjá mér,
eins og vindurinn
þegar hann þítur framhjá ljósastaurunum.
hvað á maður að gera,
hvað á maður að segja,
Heimurinn.....
Alein í heiminum.
Útilokuð.
SÉR EINGINN ?
HEYRIR EINGINN ?
Heimurinn......
hann heirði ekki.
Ég veifaði til hans,
hann sá ekki.
Hann gekk bara framhjá mér,
eins og vindurinn
þegar hann þítur framhjá ljósastaurunum.
hvað á maður að gera,
hvað á maður að segja,
Heimurinn.....
Alein í heiminum.
Útilokuð.
SÉR EINGINN ?
HEYRIR EINGINN ?
Heimurinn......