Ammilisljóð.
ein dagur,
brot úr sekúndu,
og heil mannsæfi verður til.

ein dagur
brot úr sekúndu,
mistök,
og heil mannsæfi deyr.

gættu að þér góði(a) minn/mín,
vertu stilt(ur) og góð(ur),
því eitt brot úr sekunu,
eitt lítið augnablik,
getur breitt öllu.  
H.G. Beck
1981 - ...


Ljóð eftir H.G. Beck

Alein í heiminum
Hvað erum við?
ljóð til mín
Caios
Ammilisljóð.
ljósið í myrkrinu.