Alein í heiminum
Ég Talaði til hans,
hann heirði ekki.

Ég veifaði til hans,
hann sá ekki.

Hann gekk bara framhjá mér,
eins og vindurinn
þegar hann þítur framhjá ljósastaurunum.

hvað á maður að gera,
hvað á maður að segja,

Heimurinn.....

Alein í heiminum.
Útilokuð.

SÉR EINGINN ?
HEYRIR EINGINN ?

Heimurinn......  
H.G. Beck
1981 - ...


Ljóð eftir H.G. Beck

Alein í heiminum
Hvað erum við?
ljóð til mín
Caios
Ammilisljóð.
ljósið í myrkrinu.