

hallo, þetta er mikil sýn,
ort eru ljóð á hvít lín.
ég er lítil, sæt og fín,
vill eitthver yrkja ljóð til mín.
SVAR:
bræðandi hugmyndaflóðið
hugsandi mannverukrílið
menningar snilldarsýnir
systir mín hugar og handar
hugsana fjarlægðarlanda
förin er löng
finndu þér hald í heimi
heillaósk mín í vasa
mundu að lifa af afli
litla systir mín
ort eru ljóð á hvít lín.
ég er lítil, sæt og fín,
vill eitthver yrkja ljóð til mín.
SVAR:
bræðandi hugmyndaflóðið
hugsandi mannverukrílið
menningar snilldarsýnir
systir mín hugar og handar
hugsana fjarlægðarlanda
förin er löng
finndu þér hald í heimi
heillaósk mín í vasa
mundu að lifa af afli
litla systir mín