Bréf Til Þín
Hæhæ ástin mín
Ég skrifa þetta bréf til þín
Í von um að þú skiljir mig
Og skiljir þá einnig hvað mér finnst um þig
Þú ert ástæða þess að mér líður ílla á kvöldin
Ekki þín sök, heldur tekur sorgin völdin
Ég veit ekki ég á að bregðast við
Þegar ég vakna og ekki með þig mér við hlið
Get ekki útskýrt tómleikann þegar þú ferð frá mér
Komdu aftur elskan, ég er svo hrifinn af þér.
Ég tala við sjálfan mig í von um að þú heyrir
Því ég hef ekki taugar til að segja þér frá
Að ég dýrka þig ekkert smá
Þú færð mig til að halda í þá drauma
Að þú farir að finna þá strauma
Sem hafa gert mér lífið leitt
Og hafa aðeins sýnt fram á það eitt
Að ég á enga möguleika gegn þér
Er það sanngjarnt,
þegar þú ert eina ástæða þess að ég er ennþá hér
En ekki dáinn einhvernstaðar þar sem enginn sér
Væri það svo vitlaust
Yrði fólk nokkuð orðlaust
Hvað með þig?
Myndiru hugsa um mig?
Ég veit ekki hvað meira ég get sagt
Það er ekki margt fleira til málanna lagt
Ég enda þetta bréf
Með að segja, ég verð ávallt hrifinn af þér
Og ef þú vilt mig, þá veistu hvar mig er að finna
Kær kveðja..
Einn heillaður.
Ég skrifa þetta bréf til þín
Í von um að þú skiljir mig
Og skiljir þá einnig hvað mér finnst um þig
Þú ert ástæða þess að mér líður ílla á kvöldin
Ekki þín sök, heldur tekur sorgin völdin
Ég veit ekki ég á að bregðast við
Þegar ég vakna og ekki með þig mér við hlið
Get ekki útskýrt tómleikann þegar þú ferð frá mér
Komdu aftur elskan, ég er svo hrifinn af þér.
Ég tala við sjálfan mig í von um að þú heyrir
Því ég hef ekki taugar til að segja þér frá
Að ég dýrka þig ekkert smá
Þú færð mig til að halda í þá drauma
Að þú farir að finna þá strauma
Sem hafa gert mér lífið leitt
Og hafa aðeins sýnt fram á það eitt
Að ég á enga möguleika gegn þér
Er það sanngjarnt,
þegar þú ert eina ástæða þess að ég er ennþá hér
En ekki dáinn einhvernstaðar þar sem enginn sér
Væri það svo vitlaust
Yrði fólk nokkuð orðlaust
Hvað með þig?
Myndiru hugsa um mig?
Ég veit ekki hvað meira ég get sagt
Það er ekki margt fleira til málanna lagt
Ég enda þetta bréf
Með að segja, ég verð ávallt hrifinn af þér
Og ef þú vilt mig, þá veistu hvar mig er að finna
Kær kveðja..
Einn heillaður.