Dáinn Að Innan
Ég er að deyja innra með mér
mig langar svo að vera með þér
veistu hvernig það er að vilja eitthvað en aldrei fá
mér líður þannig, það er eitt sem ég mun alltaf þrá
hvað það er, mun ég aldrei segja frá
viðkvæmu máli sem er að taka lífsviljann burt
en hann hefur verið eina sem ég hef þurft
til að anda af eigin vilja og lifa
en í fullkomnu lífi er alltaf lítil rifa
smáa letrið sem yfirsést er við fæðumst
við reynum að halda okkur frá því sem við hræðumst
en við fáum ekki ráðið því sem við viljum ráða
við leggjumst á hnén og biðjum náða
sjaldan fáum við svar.
Bænir mínar eru innantómar líkt og líf mitt
allir aðrir virðast sáttir með sig og sitt
ég leitast eftir nýju, en hvað?
losna undan lífinu, stytta það
losa sig við skuldbindingar og myrða mig
en það er heigulsháttur að drepa sig
þótt ég lifi að utan, er ég dáinn að innan
ég missti lífsviljann, ég verð að finna hann
eða eitthvað sem fær mig til að brosa á ný
til að vilja vakna á morgnanna af því
að ég þarfnast umhyggju frá þér
einhvern til að vaka með mér
ef mér líður ílla og gengur ílla að sofna
því þegar ég er með þér, fara fætur mínir að dofna
vellíðunin þegar ég umgengst þig er engu lík
líðan mín til þín er svo mögnuð að ég efast um að það finnist önnur slík
ég vil ekki missa þig heldur þróa málin og elska þig meira
ég reyni að finna annan tilgang í lífi mínu, en það er ekkert fleira
mundu bara að ég er hér til staðar fyrir þig
í hvert skipti þú verður leið og vilt hitta mig
eða vilt bara einhvern til að tala við.
mig langar svo að vera með þér
veistu hvernig það er að vilja eitthvað en aldrei fá
mér líður þannig, það er eitt sem ég mun alltaf þrá
hvað það er, mun ég aldrei segja frá
viðkvæmu máli sem er að taka lífsviljann burt
en hann hefur verið eina sem ég hef þurft
til að anda af eigin vilja og lifa
en í fullkomnu lífi er alltaf lítil rifa
smáa letrið sem yfirsést er við fæðumst
við reynum að halda okkur frá því sem við hræðumst
en við fáum ekki ráðið því sem við viljum ráða
við leggjumst á hnén og biðjum náða
sjaldan fáum við svar.
Bænir mínar eru innantómar líkt og líf mitt
allir aðrir virðast sáttir með sig og sitt
ég leitast eftir nýju, en hvað?
losna undan lífinu, stytta það
losa sig við skuldbindingar og myrða mig
en það er heigulsháttur að drepa sig
þótt ég lifi að utan, er ég dáinn að innan
ég missti lífsviljann, ég verð að finna hann
eða eitthvað sem fær mig til að brosa á ný
til að vilja vakna á morgnanna af því
að ég þarfnast umhyggju frá þér
einhvern til að vaka með mér
ef mér líður ílla og gengur ílla að sofna
því þegar ég er með þér, fara fætur mínir að dofna
vellíðunin þegar ég umgengst þig er engu lík
líðan mín til þín er svo mögnuð að ég efast um að það finnist önnur slík
ég vil ekki missa þig heldur þróa málin og elska þig meira
ég reyni að finna annan tilgang í lífi mínu, en það er ekkert fleira
mundu bara að ég er hér til staðar fyrir þig
í hvert skipti þú verður leið og vilt hitta mig
eða vilt bara einhvern til að tala við.