

Ást er ekki eitthvað sem við finnum
Ást er sem sorg, sem rignir af himnum
Hatur í kjölfar, ekkert við því að gera
Kvalir og þjáningar, komnar til að vera
Fáum við grið, fáum við frið?
Mundu raddirnar hverfa, sem eru í höfðinu á mér
hvíslandi með nístandi röddu um að ég eigi að hlýða sér
Ó guð minn (eikkað nafn) ég þarfnast þín hér.
Ást er sem sorg, sem rignir af himnum
Hatur í kjölfar, ekkert við því að gera
Kvalir og þjáningar, komnar til að vera
Fáum við grið, fáum við frið?
Mundu raddirnar hverfa, sem eru í höfðinu á mér
hvíslandi með nístandi röddu um að ég eigi að hlýða sér
Ó guð minn (eikkað nafn) ég þarfnast þín hér.