Sár
Hvernig gastu svikið mig
Eftir allt sem ég hef gert fyrir þig
Gastu ekki bara sagt mér
Að ég væri að þvælast fyrir þér
Að ég væri boðflenna, sem ætti skilið að brenna
Ég trúði öllu sem þú sagðir frá
Ég var við það, sjálfsáliti að ná
En nú er ég særður og treysti ekki aftur.
Mér þótti svo vænt um þig
Og þykir jafnvel ennþá,
Tilfinningar mínar brotnar
Við þessu, bjóst ég ekki við þér frá.
Eftir allt sem ég hef gert fyrir þig
Gastu ekki bara sagt mér
Að ég væri að þvælast fyrir þér
Að ég væri boðflenna, sem ætti skilið að brenna
Ég trúði öllu sem þú sagðir frá
Ég var við það, sjálfsáliti að ná
En nú er ég særður og treysti ekki aftur.
Mér þótti svo vænt um þig
Og þykir jafnvel ennþá,
Tilfinningar mínar brotnar
Við þessu, bjóst ég ekki við þér frá.