

Hvað ef ég sting af
Myndi einhver mín sakna?
Væri ekki bara öllum sama um það
Kannski er kominn tími til að vakna
Og líta á heiminn réttum augum
Veit ekki hvort að,
Ég færi á taugum,
En myndi ég þola það?
Myndi ég sökkva á kaf í vítiskvölum
Heimurinn skýtur á mig, sársauka í röðum
Hatur og sorg eru að yfirbuga gleði
Og að þú viljir mig ekki, er að taka mig á geði.
Myndi einhver mín sakna?
Væri ekki bara öllum sama um það
Kannski er kominn tími til að vakna
Og líta á heiminn réttum augum
Veit ekki hvort að,
Ég færi á taugum,
En myndi ég þola það?
Myndi ég sökkva á kaf í vítiskvölum
Heimurinn skýtur á mig, sársauka í röðum
Hatur og sorg eru að yfirbuga gleði
Og að þú viljir mig ekki, er að taka mig á geði.