Sálarstríð
Ég er í sálarstríði
allar vonir eru dánar í mínu lífi
ég hangi saman á örfáum þrjóskum lífsþráðum
sem eru orðnar uppgefnar og gefast upp bráðum
það er skiljanlegt því hver vill hjálpa manni sem vill ekki lifa
maður sem átti fullkomið líf en í því var smá rifa
rifa sem stækkar og stækkar og hleypir öllu burt
ást, væntumþykju og von sem hefði þurft
til að draga andann án þess að vilja halda honum niðri
deyja og málið er ekki að ég ekki þyrði
veit ekki hvernig líf aðra yrði
ef ég færi frá, hvað gerðist þá
allt í einni spurningu sem ekki fæst svar við
leyf mér að segja að mér þykir vænt um þig
allar vonir eru dánar í mínu lífi
ég hangi saman á örfáum þrjóskum lífsþráðum
sem eru orðnar uppgefnar og gefast upp bráðum
það er skiljanlegt því hver vill hjálpa manni sem vill ekki lifa
maður sem átti fullkomið líf en í því var smá rifa
rifa sem stækkar og stækkar og hleypir öllu burt
ást, væntumþykju og von sem hefði þurft
til að draga andann án þess að vilja halda honum niðri
deyja og málið er ekki að ég ekki þyrði
veit ekki hvernig líf aðra yrði
ef ég færi frá, hvað gerðist þá
allt í einni spurningu sem ekki fæst svar við
leyf mér að segja að mér þykir vænt um þig