

Hvað er ég í augum þínum?
Aðeins minning sem er glötuð
En þessi minning, helst í draumum mínum
Kvelur mig í svefni
Er til staðar þegar ég vakna
Þegar allt kemur til alls
vil ég ekki losna við þessa drauma
þetta er það eina sem ég á eftir um þig
og tilfinningar undir húðinni krauma
Aðeins minning sem er glötuð
En þessi minning, helst í draumum mínum
Kvelur mig í svefni
Er til staðar þegar ég vakna
Þegar allt kemur til alls
vil ég ekki losna við þessa drauma
þetta er það eina sem ég á eftir um þig
og tilfinningar undir húðinni krauma