Snerting
Snerting
unaðsleg erting
þegar þú snertir mig
þegar ég horfi á þig
þegar augun þín geisla sólageislum inn til mín
ó guð hvað ég dýrka augun þín
unaðsleg erting
þegar þú snertir mig
þegar ég horfi á þig
þegar augun þín geisla sólageislum inn til mín
ó guð hvað ég dýrka augun þín