

Þar hvarf það
og fuglasöngurinn þagnaði
tárin seytluðu niður vangan
og vindur lék um hár þitt
á nýjan og betri stað
út fyrir endimörk alheimsins
horfðir þú á eftir því fjara út
berfætt í sandinum.
og fuglasöngurinn þagnaði
tárin seytluðu niður vangan
og vindur lék um hár þitt
á nýjan og betri stað
út fyrir endimörk alheimsins
horfðir þú á eftir því fjara út
berfætt í sandinum.
Lesist bæði frá efstu línu og niður og einnig frá neðstu línu og upp.