Út í buskan
Þar hvarf það
og fuglasöngurinn þagnaði
tárin seytluðu niður vangan
og vindur lék um hár þitt

á nýjan og betri stað
út fyrir endimörk alheimsins
horfðir þú á eftir því fjara út
berfætt í sandinum.  
Steinar Ólafsson
1988 - ...
Lesist bæði frá efstu línu og niður og einnig frá neðstu línu og upp.


Ljóð eftir Steinar Ólafsson

eða hvað ?
Þú og ég
Út í buskan
Einmannaleiki
Tilgangur Lífsins