Kveðjuorð mín
Þessi sorg er mínu hjarta slík,
að sárin minn anda hræða.
Límsk hún svíður er engu lík,
um líf finn kulið næða.
Ég græt í brjósti erkvöæin gleipir,
þá geysla er eftir dvöldu.
Því stígar eru af tárum sleipir,
í sárunum bítandi köldu.

Þú gleyptir mitt hjerta er ég ást mína gaf,
er guðsandinn færði mig nær þér.
Þín höfnun var dýpri en hið brimsalta haf.

Svo hriggð er það líf er þú gafst mér.
Þig elska á eingin því ást þér eimd,
þó engill væri gjöf send að hanadan .
Svo gnístandi sárin í brjósti eru geymd,
sem gusta um blæðandi andann.

Laufey Dís 2003
 
Laufey Dís Einarsdóttir
1958 - ...


Ljóð eftir Laufey

Kveðjuorð mín
Karlmanns grimmd
Ljúfi Morgunnroði
Þunglyndi
Flateyjar straumar
í gær