Írak
Ég og bróðir minn
erum varnarlausir Írakar,
móðir mín er
stoltur Bandaríkjamaður.
Á hverjum degi
reynum við að komast undan
loftárásunum,
en finnum hvergi skjól
Á hverjum degi
lýsum við yfir
sakleysi okkar,
en finnum aldrei skjól.
Heimurinn fylgist ráðþrota með,
en honum virðist sama.

 
Jamelia
1988 - ...


Ljóð eftir Jameliu

Sjáðu
Írak
Móðir