 póstmaður deyr
            póstmaður deyr
             
        
    fastur í skafli
með frosið skegg
kulið bros
og brostið hjarta
kvaddi hann
þennan kalda heim
vitandi
að hagkaupsbæklingurinn
komst til skila
    
     
með frosið skegg
kulið bros
og brostið hjarta
kvaddi hann
þennan kalda heim
vitandi
að hagkaupsbæklingurinn
komst til skila
    samið í jan 2004

