

gefðu
mér hjarta
þitt
ljáðu
mér sál
þína
gefðu mér
þig
alla
og á einu augabragði
með einu töfrabragði
mun ég
kremja hjarta þitt
rífa í tvennt sál þína
og selja þig hæstbjóðanda
mér hjarta
þitt
ljáðu
mér sál
þína
gefðu mér
þig
alla
og á einu augabragði
með einu töfrabragði
mun ég
kremja hjarta þitt
rífa í tvennt sál þína
og selja þig hæstbjóðanda
samið í des 2003