 1 fingur upp til Guðs
            1 fingur upp til Guðs
             
        
    með einum fingri
upp til Guðs
storkaði ég
almættinu
með einum fingri
upp til Guðs
mótmælti ég
óréttlætinu
með einum fingri
upp til Guðs
datt ég niður
dauður
    
     
upp til Guðs
storkaði ég
almættinu
með einum fingri
upp til Guðs
mótmælti ég
óréttlætinu
með einum fingri
upp til Guðs
datt ég niður
dauður
    samið í des 2003

