

ég sé
depurð
og
einmanaleika
speglast á rúðunni
ég sé
gleði
og
hamingju
utan við gluggann
ég skynja
biturð
og
öfund
innra með mér
depurð
og
einmanaleika
speglast á rúðunni
ég sé
gleði
og
hamingju
utan við gluggann
ég skynja
biturð
og
öfund
innra með mér
samið 1.des 2003