 móða
            móða
             
        
    ég sé
depurð
og
einmanaleika
speglast á rúðunni
ég sé
gleði
og
hamingju
utan við gluggann
ég skynja
biturð
og
öfund
innra með mér
    
     
depurð
og
einmanaleika
speglast á rúðunni
ég sé
gleði
og
hamingju
utan við gluggann
ég skynja
biturð
og
öfund
innra með mér
    samið 1.des 2003

