

Því lifum við svona öll þessi ár
því samþykkjum við tilvist þess sem fellir okkur tár
því höldum við áfram því sem gerir okkur öll svo sár
berjumst á móti því en samt svo með því
sigrumst á því sem særir og getur glatt á ný
því samþykkjum við tilvist þess sem fellir okkur tár
því höldum við áfram því sem gerir okkur öll svo sár
berjumst á móti því en samt svo með því
sigrumst á því sem særir og getur glatt á ný