Fyrirmynd
Ég vil vera meira en ég er
Á hverjum degi ég lengra og lengra fer
Inn í svartnættið, í myrkrið sem ég verð geymdur
Þar sem öllum er sama og á endanum gleymdur
Þar sem virðingin er engin, þar til heilinn er úr sér genginn
Orðinn heilaþveginn
Er einhver séns? Engan veginn
ég er afgangur fólksins sem neitaði mér
neitaði manni sem fullur er af vilja til að bjarga sér
þarf bara smá hjálp við að rísa upp á ný
En, hann fastur er, svartnættinu í
Á hverjum degi ég lengra og lengra fer
Inn í svartnættið, í myrkrið sem ég verð geymdur
Þar sem öllum er sama og á endanum gleymdur
Þar sem virðingin er engin, þar til heilinn er úr sér genginn
Orðinn heilaþveginn
Er einhver séns? Engan veginn
ég er afgangur fólksins sem neitaði mér
neitaði manni sem fullur er af vilja til að bjarga sér
þarf bara smá hjálp við að rísa upp á ný
En, hann fastur er, svartnættinu í