Án endurgjalds
Íklæddur ástarbréfi
mjakast ég innum lúguna
og lendi mjúklega á nýbónuðum ganginum
þar sem ég renni mér fimlega
fram og aftur
á meðan ég bíð þess að þú komir.  
Arnarr Þorri Jónsson
1975 - 2001


Ljóð eftir Arnarr Þorra Jónsson

án titils
án titils
Án endurgjalds