án titils
Til þín ég rispuð sálin syng
og syng í leit að svarinu
en nálin hamast hring á eftir
hring í sama farinu.  
Arnarr Þorri Jónsson
1975 - 2001


Ljóð eftir Arnarr Þorra Jónsson

án titils
án titils
Án endurgjalds