án titils
Klóraðu kisa
og leptu mjólk mína
ef það svalar þorstanum

ég hef ekkert betra
við blóð mitt að gera.  
Arnarr Þorri Jónsson
1975 - 2001


Ljóð eftir Arnarr Þorra Jónsson

án titils
án titils
Án endurgjalds