Hugmynd-Flug
Hugmynda flugið mitt flígur
og flígur það flestan sjó
farið hefur það fyrnindin flest
og þar ég yrki ljóð

flaug ég eitt sinn til Tíbet,
Timbuktu og Tælands
til hvers?
Bara fyrir þetta ljóð?  
Einar Smára
1989 - ...


Ljóð eftir Einar

Stöðuvatna Martröð
Hugmynd-Flug
Reiði!
Ef ég...
Gáleysi
Símaskrá
Fífla læti
Á leið til Orlando