Á leið til Orlando
Ég sit hér á hreyflum
í háloftum þeim
sem aðeins fuglar og flugvélar fara
fyrnindin fyrir neðan flykjast framhjá
en fjandi er þetta langt að fara  
Einar Smára
1989 - ...


Ljóð eftir Einar

Stöðuvatna Martröð
Hugmynd-Flug
Reiði!
Ef ég...
Gáleysi
Símaskrá
Fífla læti
Á leið til Orlando