

Þegar ég bíð góða nótt
munu myndirnar í hausnum mínum
dansa í kringum herbergið mitt og
ærslast í kringum rúmið mitt.
Og...
Þegar ég bíð góðan dag
leynast myndirnar bakvið augun mín
bíðandi eftir að raunveruleikinn skvetti marglituðum skuggum
í kringum hreyfilausa líkama minn.
munu myndirnar í hausnum mínum
dansa í kringum herbergið mitt og
ærslast í kringum rúmið mitt.
Og...
Þegar ég bíð góðan dag
leynast myndirnar bakvið augun mín
bíðandi eftir að raunveruleikinn skvetti marglituðum skuggum
í kringum hreyfilausa líkama minn.
2004