

Tónar um tómið leika
Tímalaust, rétt eins og fyrr,
Ákveðið, án þess að skeika
En samt hún virkar svo kyrr;
Tónlistin sem okkur teymir
Tiplar á aldanna slóð,
Sögurnar segir og geymir
Sýnir oss fortíðarglóð
Tímalaust, rétt eins og fyrr,
Ákveðið, án þess að skeika
En samt hún virkar svo kyrr;
Tónlistin sem okkur teymir
Tiplar á aldanna slóð,
Sögurnar segir og geymir
Sýnir oss fortíðarglóð