

Kappklæddur róninn situr
á Austurvelli í sumarsólinni
spyr einskis, leitar einskis.
Tómur sprittbrúsinn liggur við
hlið hans. Eins og fráskilin
hjón fortíðarinnar.
á Austurvelli í sumarsólinni
spyr einskis, leitar einskis.
Tómur sprittbrúsinn liggur við
hlið hans. Eins og fráskilin
hjón fortíðarinnar.